Jólahreingerning eða hvað,,,,,,,,,,,,,,,

Ég ætlaði nú ekkert að gera neina sérstaka jólahreingerningu, en fannst ég endilega þurfa að þrífa eldhúsinnréttinguna. Svo verður maður búin að taka alla fataskápa áður en maður veit af.

Veit ekki alveg afhverju ég er að þessu á þessum árstíma, því ég er ekki einu sinni heima um jólin :o) En maður er bara einn vani.
Annars er allt gott að frétta af mér og mínum.

Ég hef verið svo róleg undanfarið, ég er ekki lengur svona mikið fiðrildi út og suður alla daga eins og ég var. Er orðin svo heimakær, sem er mjög gott. Það segir mér bara hvar ég er stödd í minni vinnu með sjálfa mig.

Ætla að koma mér í svefn núna. Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gott ad heyra ad tér lídur vel....Hreingerning?Tekur tú ad tér ad gera hreint í danmörku?hehe

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 07:31

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

knús elsku bogga mín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.11.2008 kl. 16:02

3 Smámynd: Hafrún Kr.

Er þetta ekki einfaldlega við erum búnar að læra að meta það sem við höfum og erum sáttar og erum ekki að leita að einhverju öðru.

En þrif í niðamyrkri hef ég aldrei skilið en geri þau samt. En svo á vorin eru aftur stórþrif og þá sér maður hvað maður er að gera hehe. 

Hafrún Kr., 14.11.2008 kl. 16:58

4 Smámynd: María

Dugleg stelpa. Farðu vel með þig.

María, 15.11.2008 kl. 10:14

5 Smámynd: Linda Þorvaldsdóttir

já var það ekki hí hí..ótrúlegt þetta jólajóla..

Linda Þorvaldsdóttir, 15.11.2008 kl. 14:23

6 Smámynd: Brussan

knús knús

Brussan, 16.11.2008 kl. 18:04

7 Smámynd: Sykurmolinn

Dugleg ertu.  Knús.

Sykurmolinn, 16.11.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 374

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband