Yndislegir dagar.

Það hefur verið þannig í gegnum tíðina að frídagar hafa verið svo fljótir að líða. En þessi páskahelgi er búin að vera svo löng. Ég trúi því að það sé af því að ég er búin að vera svo afslöppuð. Við hjónin erum búin að fara nokkrum sinnum út í göngutúra og vera svo bara tvö saman í rólegheitum.

Samt er ég búin að gera helling þegar ég fer yfir helgina. Var með þrjú matarboð, búin að fara á tvo fundi.

Það er bara svoleiðis, þegar ég er í góðu jafnvægi og er í góðu sambandi við minn æðri mátt og mitt innra sjálf þá er allt annað hjóm eitt.

Eigið yndislega daga.

KærleiksknúsHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

hlakka til að tala við þig i kvöld

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.4.2009 kl. 14:22

2 Smámynd: Linda Þorvaldsdóttir

hahahah ....  rétt Bobba mín. Lífið er bara auðveldara í jafnvægi, takk fyrir að sitja hjá gormunum mínum.....

Linda Þorvaldsdóttir, 16.4.2009 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband