Ég er búin að vera frekar andlaus undanfarið,,,, veit ekki hvað það er. Þessi vika er búin að vera góða að því leit að við erum komin með ný börn í aðlögun. Er að passa tvo stráka sem systurdóttir mín á, og það sem er svo skemmtileg er að ég var að kynnast mömmu þeirra í gegnum facebook.

Svona er þetta bara í minni fjölskyldu, ekki mikil tengsl. En ég er búin að endurnýja sambamdið við hálfsystir mína eftir mörg, mörg ár og hitta þrjár dætur hennar. Og er sem sagt búin að fá tvö barnabörnin hennar í pössun. Svo var einn 11 mánaða gutti að byrja í dag.

Þetta lofar góðu Smile 

Ég er að fara við jarðarför á morgun og var í einni 3 mars, þar vorum við einmitt að ræða það frændfólkið að líklegast myndum við hittast næst í næstu erfidrykkju, ég bjóst ekki við að það yrði svona fljótt. 

En svo eru nú fermingar framundan. Ein fjögur stykki, takk fyrir Wizard Mig hlakkar svo til þess.

Jæja læt þetta duga núna.

Kærleikur til allraInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Minn kemur í október ;)

Marilyn, 1.4.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Hlakka til að hitta hann

Kristborg Ingibergsdóttir, 2.4.2009 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband