21.3.2009 | 13:35
Yndislegur dagur :o)
Er þetta ekki dásamlegur dagur sólin skín bæði úti og í hjarta mínu Búin að vera að gera í morgun það sem mér finnst svo skemmtilegt, hjálpa öðrum. Það er svo dáslamlega gefandi og nærandi. Ég er bókstaflega í skýjunum.
Nú ætla ég að fara í kaffi til mömmu og kíkja á nýju kærustuna hans bróðir míns. Við erum báðar spenntar fyrir því að hitta hvor aðra. Ég ætla að taka minn æðri mátt með mér því ég er pínu kvíðin, veit eiginlega ekki af hverju Ég er búin að taka ákvörðun um það að þessi dagur verður bara yndislegur.
Kærleikur til allra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. mars 2009
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar