Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2008 | 19:48
Ferðahelgi framundan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.5.2008 | 21:07
Fínn dagur
Já og svo skellti gellan sér í ræktina, hef ekki mikið stundað það síðan ég fór í fráhald kannski af því mér hefur ekki fundist ég þurfa þess, en alltaf er það nú samt gott eftir á, svo er gufan svo rosalega góð.
Langar rosalega í nudd, er að hugsa um að blikka kallinn og fá gott herðanudd ( allavega byrja á því) Jæja nóg um það. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2008 | 17:06
Hvað er í gangi..........
Ég er nú alveg komin með upp í kok á þessum flensum... Núna er ÆLUPEST... karlinn nældi sér í hana , eitt barnið sent heim með æluna og hin frekar geðstirð í dag. Þakka mikið fyrir morgunhugleiðslu og morgunbænir, það er það sem kemur mér í gegnum svona daga án þess að ég tapi geðinu Er að bíða eftir konu sem er að spá í pláss hjá mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.5.2008 | 23:06
K-bekkurinn
já hann er soldið spes þessi k-bekkur sem ég var í, við erum dugleg að hittast og það merkilega er að kennarinn okkar hætti að kenna þegar við vorum búin með grunnskólann og gerðist prestur(kannski ekkert skrítið) og hún er mjög oft með í hitting, En hvað um það við stelpurnar ákváðum að hittast í dag á Grand hótel og það var alveg rosalega gaman, mikið hlegið.
Nú svo var það GSA fundur í kvöld, sem er náttúrulega lífsgjöfin mín, og alveg yndislegt að hitta allar þessar flottu stelpur. Þangað til næst. Bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.5.2008 | 23:45
Fínn dagur
Þangað til næst. Bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.5.2008 | 13:04
Drungi úti og inni.
Ok, farin að gera eitthvað skemmtilegt. Bæó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar