Að lifna við...........

Jæja þá held ég að maður sé að lifna við.  Búin að fara tvisvar í ræktina í vikunni Smile Búin að fara á tvo fundi. Búin að fara í mat til dóttur minnar á Selfossi, svo þetta er búin að vera flott vika. Er að fara í prjónaklúbb í kvöld. Ég held  ( eða veit) að það sem vara að draga mig niður voru allar þessar neikvæðu fréttir. Og hvað gerir maður þá? HÆTTIR AÐ HORFA á fréttir. Ég þurfti reyndar að láta segja mér að fara í fréttapásuSmile Ég finn að ég er öll miklu skapbetri. Ég er orðin mjög spennt fyrir afmælisfundi gsa samtakanna sem er á laugardaginn í Vídalínskirkju frá kl 10-16. 

Ég er sem sagt sátt við Guð og menn.

Kærleiksknús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad er fátt betra en ad vera sáttur vid Gud og menn.Tá er madur virkilega ríkur.

Hjartanskvedjur til tín

Gudrún Hauksdótttir, 30.1.2009 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband