Skemmtilegur dagur.

Já þetta er búin að vera fínn dagur. Fékk mágkonu mína, son hennar og tengdadóttir, tengdamömmu og Írisi í mat. Mágkona mín býr á Breiðdalsvík og hitti ég hana því ekki oft, hún er mjög skemmtileg kona og þykir mér mjög vænt um hana. Tengdamamma var mjög ánægð eftir daginn. Hún er nýorðin ekkja og er oft ein, það eru mikil viðbrigði. 

Ég ætla að reyna að vera dugleg að sækja hana og gera eitthvað með henni. Ég keyrði þær ekki heim fyrr en kl 24. Fyrst fórum við í Hagkaup, um að gera að nýta sér næturopnunina. Og ég er ekki að djóka með það að það var nóg að gera.

En nú verð ég að fara að sofa. Góða nóttHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gaman ad  halda matarbod fyrir fólkid sitt.Breiddalsvík er stadur sem ég kom oft til hérna fyrir nokkrum árum tá bjó systir mín tar.Alltaf gaman ad koma tangad.

Kvedja til tín elskuleg og takk fyrir hjálpina sem ég er tó ekki farin ad vinna í.

Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 449

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband