11.1.2009 | 00:46
Hæ hæ.
Vá hvað það er skrítið að vera að halda upp á 25 ára afmæli barnsins síns. Mér finnst ég ekki deginum eldri en 25 Og samt er hún ekki elsta barnið mitt, eldri dóttirin er 26 og verður 27 í sumar. Svo er litla örverpið (sem er tæpir 2 metrar) að verða 23.
En það er gott að geta verið ungur í anda Dagurinn var sem sagt mjög góður í góðra vina hópi.
Á morgun ætlum við nokkra vinkonur að hittast og borða saman hádegismat, mig hlakkar mjög til.
Þess vegna er best að fara að koma sér í bælið núna.
Þangað til næst, bæjó.
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já gleðilegt ár elsku Bobba. Segðu hvað má ég segja Andrés minn varð 34 í desember og Stefán verður 32 í mars. Mér finst aftur á móti barnabörnin stækka svo skart elsta að verða 12 ára. knús til þín og þinna.
, 11.1.2009 kl. 11:39
Tak fyrir í dag, þetta var æði knús til þín
Brussan, 11.1.2009 kl. 17:55
Takk fyrir samveruna í gær, rétturinn þinn var svoooo góður. Gat ekki hætt að hugsa um hann í gærkvöldi haha. Sjáumst vonandi í kvöld :)
Sykurmolinn, 12.1.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.