7.1.2009 | 00:11
Tveggja ára :o)
Jæja þá er maður búin að vera í fráhaldi í tvö ár í dag Ég er mjög stolt af mér. Eins og ég hef oft talað um hérna þá er þetta það einfaldasta sem ég hef gert. Lífið hefur tekið algjörum stakkaskiptum. Ég er hamingusöm, glöð og frjáls Auðvitað heldur lífið áfram að gerast, en ég þarf ekki að borða yfir tilfinningar. Ég tekst á við lífið með mínum æðri mætti eins og ég skil hann.
Kærleiksknús til allra
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju elskan mín. Þvílík náð að fá að vera í fráhaldi.
Marilyn, 7.1.2009 kl. 00:39
Innilega til hamingju með fráhaldsáfangann :)
Hafrún Kr., 7.1.2009 kl. 04:28
Til hamingju Bobba mín og takk fyrir samveruna í gærkvöldi, mikið var gott að hlusta á þig
Sykurmolinn, 7.1.2009 kl. 11:15
Takk takk
Kristborg Ingibergsdóttir, 7.1.2009 kl. 13:07
til hamingju með þetta elsku vinur minn
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.1.2009 kl. 16:27
Til hamingju með 2 ára afmælið knús í tætlur
Brussan, 7.1.2009 kl. 18:38
Til hamingju með áfangann. Takk fyrir samveruna...... Knúúúúúúúúúúúúss
Helga Dóra, 7.1.2009 kl. 18:58
Til hamingju með árin tvö mamma mín - ég er endalaust stolt af þér og elska þig. Eins og ákveðinn aðili sagði - þú ert besta mamman sem ég hef átt :)
Íris Ósk Kristborgardóttir (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:05
Knús til ykkar allra Já Íris við vitum hver sagði þetta
Kristborg Ingibergsdóttir, 7.1.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.