22.12.2008 | 00:44
Yndislegur dagur.
Já við hjónakornin eigum 6 ára brúðkaupsafmæli í dag Vorum með jólakaffi fyrir fjölskyldumeðlimi og var það alveg dásamlegt. Dagurinn byrjaði á því að minn heittelskaði vakti mig með minni yndislegu morgunverðar skonsu. Og svo gaf hann mér peysu í tilefni dagsins.
Ég skrapp svo á fund í hádeginu og svo var farið að skreyta kökur og búa til súkkulaði.
Það tilheyrir að fá heitt súkkulaði með rjóma á svona dögum. Ég aftur á móti fékk mér aftur skonsuna góðu og gott kaffi
Núna bíður maður bara eftir skötunni sem Aðalsteinn mágur og Linda ætla að bjóða okkur í á Þorláksmessu namminamm.
Ef ég skyldi ekki nenna að blogg aftur fyrir jól, þá segi ég GLEÐILEG JÓL og hafið það sem allra best yfir þessa helgu hátíð.
Knús knús
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn, hafðu það gott í sveitinni
Brussan, 22.12.2008 kl. 01:04
Til hamingju með daginn og gleðileg jól.
Marilyn, 22.12.2008 kl. 01:13
Til hamingju með daginn og til lukku með afmælið ykkar....
Helga Dóra, 22.12.2008 kl. 08:55
Til hamingju með brúðkaupsafmælið í gær :) Gleðileg jól og hafið það gott í sveitasælunni :)
Sykurmolinn, 23.12.2008 kl. 09:13
Til hamingju med brúdkaupsdaginn.
Sendi tér jólakvedju frá Jyderup og takk fyrir gód kinni sem ég hef notid.
Knús.
Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:15
en og aftur til lukku og næst skal ég muna daginn.......:-)
Linda Þorvaldsdóttir, 23.12.2008 kl. 18:14
JólaLjós í hjartað þitt !
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.