Gott fólk,,,

Ég var í fertugsafmæli hjá vinkonu minni í kvöld, mjög gaman. Þar voru náttúrulega mamma hennar og systur sem eru með yndislegri manneskjum sem ég hef hitt. Það er svo gaman að vera innan um svona gott fólk. Mér líður alltaf svo vel nálægt þeim.

Að allt öðru, Ég næ gjörsamlega ekki upp í nefið á mér fyrir reiði út í verðlagið sem er orðið á öllum sköpuðum hlutum. Ég fór í Krónuna að kaupa mér sjampó sem ég nota, það hefur hingað til kostað á milli 400 og 500kr en í dag kostar það 899kr Angry Hvað er eiginlega í gangi.  Ég verð að reyna að finna mér eitthvað annað sjampó eða bara hætta að nota sjampó grrrrrrrrDevil

Farin að sofa áður en ég verð brjáluð úr reiði. Þangað til næst, bæjó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

upppps, mamma sagði að í gamla daga var kúapiss mjög gott það er vonandi ókeypis

knus

s

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.12.2008 kl. 07:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 449

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband