Jólastússið góða...............

Við skelltum okkur í Smáralindina í dag, ég og mín ástkæra dóttir. Byrjuðum reyndar á því að fara á bílskúrssölu sem var reyndar ekki í bílskúr, heldur í risíbúð sem við bjuggum í fyrir 18 árum. Fórum eiginlega bara af forvitni til að skoða íbúðina. En ég kunni ekki við annað en að kaupa eitthvað, svo ég keypti eitt jólaskraut.Smile

Þá var haldið í Lindina og beint á kaffihús. Hittum Trausta bróðir þar. Ætluðum á tónleika í Vetragarðinum kl 16. En svo voru þeir ekki byrjaðir kl 16.30 svo við Trausti skelltum okkur í Fjörðinn. Þar eru allskonar markaðir á ganginum sumt er rosalega flott. Þar náði ég í þrjár jólagjafir.

Fórum svo í kaffi til múttu. Ég kíkti þar á þáttinn hans Loga, og guð minn góður hvað það er hræðilegt að sjá hana Ásdísi Rán, greyið stelpan hún á bara bágt.

Núna sitjum við hérna gamla settið, ég í tölvunni og hann að horfa á boltann. En við erum með kveikt á kertum svo þetta er bara kósýInLove

Þangað til næst, góða nótt og bæjó.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband