22.11.2008 | 22:03
Jólin jólin,,,,,,,,,,,,,
Jæja þá er farið að spila jólalögin á Léttbylgjunni :o) Og við Íris ætlum í jólagjafaleiðangur á morgun. Sara og Eva fara með okkur en það eru litlu frænkur mínar sem bróðir minn á.
Svo þarf maður að fara að baka nokkrar sortir. Veit svo sem ekki fyrir hvern ég ætti að vera að baka, það borðar þetta engin hér. Kannski ég gefi mömmu smákökur, verð svona góð dóttir :o)
Ég er bara ekkert komin í neitt jólastuð, það kemur kannski á morgun ef það er búið að skreyta í búðunum og svona.
Fer kannski bara að setja upp seríur í gluggana hjá mér.
Þangað til næst, JÓLA HVAÐ bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það liggur ekkert á að komast í jólastuðið. Það er ekki ennþá kominn desember sko ;D Knús
María, 23.11.2008 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.