Ráðstefnulok.......

Það er alveg rosalegt að hlusta á suma tala um líf sitt fyrir lausnina.
Það var náttúrulega fyrsta lausnin í mínu lífi að fatta áfengi og hvað það gerði mig frjálsa og sjálfsörugga. Konan sem ég var að hlusta á í dag er búin að vera edrú í 35 ár og sagan hennar var rosaleg, en samt erum við eins, hún talaði einmitt mikið um það að hún þyrfti að gera nákvæmlega það sama og sá sem er "bara" búin að vera edrú í stuttan tíma, sem er að vinna prógramið.
Maður verður nefnilega að gefa líka ekki bara þyggja. Það sem ég hef öðlast í samtökunum er algjörlega nýtt líf. Ég myndi ekki vilja fara aftur í það gamla. En þá verð ég líka að rækta samband mitt við minn æðri mátt og nota öll verkfærin sem ég fæ til að geta átt svona gott líf.

Jæja að öðru, bauð krökkunum mínum í mat í kvöld. Sonurinn kom með nýju kærustuna. Ábyggilega ágætis stelpa. Ég er nú búin að kynnast nokkrum stelpum sem hann hefur komið með. Svo er bara að sjá hvað þetta endist hjá honum blessuðum.

Jæja vinnudagur á morgunn. Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Langaði rosalega að fara á þessa ráðstefnu.... En lærdómur og kallinn minn gengu fyrir....... Gott að þú skemmtir þér......

Helga Dóra, 22.9.2008 kl. 08:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband