17.9.2008 | 19:26
Prjóni prjóni,,,,,,,,,,,,,
Jæja þá er skvísan sem sagt byrjuð í prjónaklúbb,,,,, og viti menn það var sko prjónað :o) Við vorum tvær sem byrjuðum, vonandi koma fleiri næst. Ekki það að þetta var alveg yndislegt kvöld þó svo að við værum bara tvær.
Það er svo rólegt hjá okkur í vinnunni, það var 50% mæting í dag. Sem sagt bara 5 börn. Hin eru veik. Haustið sem sagt komið með öllum sínum flensum. (og rigningu)
Þá verð ég bara að vera dugleg að taka sólhatt og lýsisperlur.
Þangað til næst, bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
prjónaklúbbur vá hvað þú ert heppin.
Ég væri til í svoleiðis en er bara svo gasalega lengi að prjóna og kann ekki að fara eftir uppskrift :(
Hafrún Kr., 17.9.2008 kl. 20:37
Var að hugsa að prjónaklúbburinn þyrfti að vera á hmm,,,,, mánudögum, nei, fundur, þriðjudögum, hei, skóli eða fundur, miðvikudögum, nei, fundur, fimmtudögum, nei, fundur...... Það eru fundir öll kvöld orðið..... Rosalega erum við heppnar...... En langar svoooooo að vera með í prjóni, prjóni......
Helga Dóra, 18.9.2008 kl. 15:55
En sunnudagskvöldum Myndi það ekki virka?
Hafrún Kr., 18.9.2008 kl. 17:36
Opin fyrir öllu.
Kristborg Ingibergsdóttir, 18.9.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.