Dagur 600

Í dag er ég búin að vera 600 daga í fráhaldi,,,,,,,,,,,ég er ekki að trúa þessu. Mér finnst ég alveg frábær :o)

Skellti mér ásamt 3 öðrum skvísum í Grindó í kvöld, frábær fundur.
Ég er svo meðvituð um það að mér líður svona vel af því að ég er í fráhaldi og er að nota öll verkfærin sem ég hef fengið. Sem eru, fundirnir, sporin, sponsorinn, sponsíurnar og síðast en ekki síst minn æðri máttur.

Farin að sofa. Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Geðveikt... Til hamingju með dagana.... Hlakka til að vikta mig í fyrramálið...

Helga Dóra, 27.8.2008 kl. 23:54

2 Smámynd: Brussan

Til hamingju ...og njóttu vel.

Brussan, 28.8.2008 kl. 06:01

3 Smámynd: Sykurmolinn

Til hamingju með þetta allt saman Bobba mín.

Sykurmolinn, 28.8.2008 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband