4.7.2008 | 00:44
Góður dagur :o)
Fínn dagur í dag. Eftir mína dásamlegu morgunverðarskonsu með kanilsteiktum eplum, jarðarberjum, ananas og skyri nammmmmmm........ fór ég til brjóstgóðu systur minnar og bjó til svoleiðis handa henni líka. Síðan fórum við tvær og Íris mín líka í Smáralindinna til saumakonu og föt sett í þrengingu. Þegar við vorum búnar að þvælast þar í góðan tíma var haldið aftur heim til Eyglóar. Íris mín fékk sér bjútíblund en ég bjó til GSA pizzuna góðu fyrir okkur systur, sjúklega góð. Jæja svo fór ég á fund í kvöld og svo endaði þessi góði dagur á Kaffi París með eldhressum GSA konum sem mér þykir mjög vænt um. Þær eru allar algjörar perlur. Hvað er hægt að hafa það betra???
Á morgun er svo ferðinni heitið í sumarbústað þannig að ég blogga ekki á næstunni. Þangað til næst, bæjó
Á morgun er svo ferðinni heitið í sumarbústað þannig að ég blogga ekki á næstunni. Þangað til næst, bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vona að brjóstgóða systirin hafi það gott.........hafðu það sem allra best í sumarbústaðnum.....
Brussan, 4.7.2008 kl. 00:52
Góða ferð í bústaðin og þúsund kossar til Frú brjóstagóðu.......
Helga Dóra, 4.7.2008 kl. 11:03
Takk fyrir mig elskurnar... þið eruð bestar :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 4.7.2008 kl. 11:10
Veit þú ert farin í bústaðinn, en langaði bara að kommenta aðeins. Takk fyrir gærkvöldið - það var bara snilld. Ákkúrat það sem ég þurfti. Sendi bestu kveðjur til ykkar þessara brjóstgóðu. Vona að bústaðaferðin verði geggjuð. Knús og kram.
María, 5.7.2008 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.