8.6.2008 | 18:02
Komin heim....
Jæja þá er þessi yndislega sumarbústaðahelgi liðin. Ekkert golfmót vegna veðurs,,,,, en aftur á móti algjör afslöppun í heita pottinum, grillað og borðaður góður GSA matur.... Eygló mín vaknaði svo í morgun með ælupest oj.. vona að við hin sleppum við þann viðbjóð. Var svolítið spæld yfir því að hafa ekki bara valið Úlfljótsvatn fram yfir mótið, en maður gat ekki séð þetta fyrir. Fer alveg örugglega í næstu ferð. Kom við á Selfossi á heimleiðinni og kíkti á íbúðina hjá Esther dóttir minni og Boggu kærustunni hennar, mjög fínt hjá þeim stöllum.... Nóg í bili. Þangað til næst, bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 487
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur bara í næstu ferð....njóttu kvöldsins
Brussan, 8.6.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.