Golfmót vs Úlfljótsvatn

Þá er það fyrsta golfmót sumarsins og örugglega það eina hjá mér :o) Ég er nú ekki svo góð í golfi að ég tími að borga mig inn á mörg mót, finnst fínt að fara í svona hjónamót þá er það betri boltinn sem gildir...... sem sagt alltaf hans bolti :o) Verð í anda með vinkonum mínum á Úlfljótsvatni, þurfti að gera það upp við mig hvað ég ætti að gera.... valdi að vera með manninum mínum. Vona að við eigum öll góða helgi. Þangað til næst, bæjó

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María

Gangi þér vel í golfinu sæta

María, 6.6.2008 kl. 00:35

2 Smámynd: Marilyn

Já þú verður með okkur öllum í anda - sem minnir mig á það - á ekkert að fara að borga inn á ferðina eða? híhí ;)

Marilyn, 6.6.2008 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 482

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband