31.5.2008 | 11:37
Eigingjörn eða ekki?????????????
Stelpan mín og kærasta hennar eru að flytja á Selfoss........ ekki mjög spennandi, ekki heppilegasti tíminn.... en hún er spennt. Auðvitað er ég eigingjörn því ég hugsaði auðvitað ÉG VERÐ HRÆDD UM ÞÆR. Það er alveg magnað hvað maður er sjálfhverfur, eða kannski eru þetta bara eðlilegar móðurtilfinningar...... Ég á stundum erfitt með að skilgreina tilfinningarnar mínar... er ég eigingjörn eða er ég að hugsa um hina. Skoða þetta. Þangað til næst,bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 450
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mamma mín ekki hafa neinar áhyggjur með það að við séum að flytja á Selfoss það eru jú jarðskjálftar þar en þetta gæti verið miklu verra og hefur oftverið það (þú veist hvað ég meina).Það er örugglega gott að búa á Selfossi og ef einhvað kemur fyrir þá verður þú sú fyrsta sem færð að vita það, ég lofa því.
Við elskum þig
Esther og Bogga
Esther (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 04:50
Æj Bobban mín það getur eitthvað gerst allstaðar - í Reykjavík eru kannski meiri líkur á innbrotunum, ofbeldi á götunum eða rottufaraldri, á selfossi eru það jarðskjálftar (sem þó eru mun sjaldgæfari en innbrot) og allsstaðar þarf maður að passa sig á bílunum og allsstaðar geta komið hræðileg veður á Íslandi.
Og þó ég sé að telja upp allt þetta hræðilega sem getur gerst þá er alveg ljóst að dásamlegu hlutirnir gerast líka um allt land og mun oftar en hitt - það kemur bara aldrei neitt um það í fréttunum. Treystu bara æðri mætti fyrir þessu dúllan mín.
og ps. á ekkert að fara að senda mér póst og skrá sig í ferðina? (gvh@birtingur.is)
Marilyn, 1.6.2008 kl. 20:03
Eigingirni, stjórnsemi eða umhyggja???? Þunn lína, nánast ósýnileg.....
Helga Dóra, 1.6.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.