25.5.2008 | 22:57
Missti af sólinni í dag :o(
Sem sagt komin með barkabólgu eins og 60% af börnunum sem ég passa. Var hérna heima í sjálfvorkunn meðan karlinn var í veiðitúr með tengdó. En það kemur aftur sól....vonandi. 33 dagar í sumarfrí jibbý.
Mér finnst það alveg merkilegt að þessi veikindi mín hafa ekki áhrif á fráhaldið mitt, það er vegna þess að ég er í góðu sambandi við minn æðri mátt. Ég les á morgnana í 24stunda bókinni og Ég er innra með þér og fer með bænirnar mínar, þess vegna kemst ég í gegnum þetta, því það er ömurlegt að vera alltaf veikur. En ekki meira væl. Fráhaldið er það mikilvægasta í lífi mínu. Þangað til næst, bæjó
Mér finnst það alveg merkilegt að þessi veikindi mín hafa ekki áhrif á fráhaldið mitt, það er vegna þess að ég er í góðu sambandi við minn æðri mátt. Ég les á morgnana í 24stunda bókinni og Ég er innra með þér og fer með bænirnar mínar, þess vegna kemst ég í gegnum þetta, því það er ömurlegt að vera alltaf veikur. En ekki meira væl. Fráhaldið er það mikilvægasta í lífi mínu. Þangað til næst, bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æji vona að þú náir þér fljótt....takk fyrir að vera með mér í fráhaldi
Brussan, 25.5.2008 kl. 23:00
úff barkabólga ég sendi þér batakveðjur og knús.
Hafrún Kr., 26.5.2008 kl. 07:57
Vona að þér batni fljótt... Mákona mín var að spyrja mig hvort ég vildi ekki vera dagmamma með henni og ég svaraði snarlega neitandi.... Ég nennti ekki að vinna í pestabæli.....
Helga Dóra, 26.5.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.