Fyrst golfhringurinn

Jæja þá var fyrsti golfhringurinn spilaður í dag:o) Ég get ekki sagt að ég komi vel undan vetri.....en ég hef það mér til afsökunnar að ég gat svo lítð spilað í fyrra. Fórum fjögur saman, ég, Friðrik, Eygló og Gísli. Það var bara skemmtilegt, það góða við það að vera lélegur í golfi er að maður fær að slá miklu fleiri golfhögg ;o) ( Pollíanna mætt) Svo var matarklúbburinn í kvöld, alltaf svo gaman að hitta þau og borða góðan mat. Nú er maður sem sagt orðin dauðuppgefin en alsæl eftir þessa djammhelgi.Þangað til næst góða nótt og bæjó

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

djö..... ertu dugleg að blögga vinkona! Gott hjá þér..... og svo ertu bara á djamminu endalaust.......

kv, Linda

Linda (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Helga Dóra

Golf Bobba,,,,,,,, Er það ekki bara fyrir gamlingja???? Nei, ég bara spyr....

Helga Dóra, 19.5.2008 kl. 18:27

3 Smámynd: Brussan

til hamingju með fyrsta golfhringinn og takk fyrir í kvöld

Brussan, 19.5.2008 kl. 22:52

4 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Nei Helga Dóra golf er ekki bara fyrir gamlingja :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 19.5.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband