19.5.2008 | 00:06
Fyrst golfhringurinn
Jæja þá var fyrsti golfhringurinn spilaður í dag:o) Ég get ekki sagt að ég komi vel undan vetri.....en ég hef það mér til afsökunnar að ég gat svo lítð spilað í fyrra. Fórum fjögur saman, ég, Friðrik, Eygló og Gísli. Það var bara skemmtilegt, það góða við það að vera lélegur í golfi er að maður fær að slá miklu fleiri golfhögg ;o) ( Pollíanna mætt) Svo var matarklúbburinn í kvöld, alltaf svo gaman að hitta þau og borða góðan mat. Nú er maður sem sagt orðin dauðuppgefin en alsæl eftir þessa djammhelgi.Þangað til næst góða nótt og bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
djö..... ertu dugleg að blögga vinkona! Gott hjá þér..... og svo ertu bara á djamminu endalaust.......
kv, Linda
Linda (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 17:04
Golf Bobba,,,,,,,, Er það ekki bara fyrir gamlingja???? Nei, ég bara spyr....
Helga Dóra, 19.5.2008 kl. 18:27
til hamingju með fyrsta golfhringinn og takk fyrir í kvöld
Brussan, 19.5.2008 kl. 22:52
Nei Helga Dóra golf er ekki bara fyrir gamlingja :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 19.5.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.