18.5.2008 | 01:23
Þreytt en ánægð
Er alveg rosalega ánægð eftir kvöldið með GSA vinkonum mínum. Þetta eru náttúrulega skemmtilegustu stelpurnar í bænum. Þemað átti að vera glamúr og glimmer en var aðeins meira svona krulluþema.... rosaflott, hefði viljað vera með hár eins og Helga Dóra. Ella Sigga og Guðrún Vaka voru nú mestu glamúrin ekkert smá flottar.
Ég verð að hætta núna, er hætt að sjá á skjáinn fyrir þreytu. Ætla að fara að sofa með risa bros á vör. Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Ég verð að hætta núna, er hætt að sjá á skjáinn fyrir þreytu. Ætla að fara að sofa með risa bros á vör. Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er allveg viss um að þú varst sko aðal gellan í partíinu, þú er lang flottasta mamman sem að ég hef séð. Ég er svo stolt af þér, gangi þér vel og haltu áfram að vera hetja.
Kveðja Esther
Esther (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 21:06
Takk fyrir í gær ..það var rosa gaman ...þú ert líka gella...kv Silla
Brussan, 18.5.2008 kl. 21:26
Takk fyrir gærkvöldið - það var bara yndislegt og þið allar svo mikil bjútís. Það er alveg magnað að vera að djamma með svona mörgum svaka gellum - held ég hafi bara ekki gert það áður, allavega ekki svona mörgum í einu.
María, 19.5.2008 kl. 00:08
Þetta var geggjað kvöld, vá hvað það var æði.
Marilyn, 19.5.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.