16.5.2008 | 12:38
Hressari....
Jæja er vonandi að skríða saman eftir flensuskratta. Var að spá í það hvort ég væri í röngu starfi....tek allar pestar sem litlu krúttin koma með alveg óbeðin :o( en nei þetta starf er mjög skemmtilegt og gefandi fyrir utan þetta. Ég er orðin spennt fyrir laugardagstjúttinu, en maður er náttúrulega komin með hausverk yfir því í hverju maður á að vera..... en það er alltaf svoleiðis þegar ég er að fara eitthvað, kannist þið við þetta :o) En þangað til næst, bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei kannast ekki við það vandamál að vita ekki í hverju ég eigi að vera!!! - eða þannig, ég er búin að rífa allt út úr skápnum hjá mér og komast að því að ég á ekki neitt. - En ég held samt að ég nái að vera í fötum á morgun í versta falli verð ég í sængurfötunum mínum með glimmer augnskugga.
María, 16.5.2008 kl. 22:49
hehe skil þig vel með flensurnar ég gleimi því aldrei þegar ég vann á leikskóla í nokkra mánuði ég fékk allar flensur sem voru í gangi. Það minkaði þegar ég hætti en dóttir mín kemur með flensurnar heim og hún fær þær ekki bara ég.
En já GSA tjúttið á morgun úff ég á alveg fín föt sem myndu virka ef þau myndu passa á mig en ég er búin að fá leyfi frá karlinum til að versla einhvað á morgun til að fara í hehe.
En hann skilur ekki kvennfólk og hvernig það fer að því að eiga aldrei neitt til að fara í þegar það er að fara einhvað. Hann fer bara í jakkafötin sín hehe.
Hafrún Kr., 16.5.2008 kl. 23:02
elskurnar ég á fullan skáp af kjólum, ég kem bara með allt saman
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 17.5.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.