Ferðahelgi framundan

Þá er ferðahelgin runnin upp... leiðin liggur til Hornafjarðar á morgun í fermingarveislu númer 5... hún er reyndar á Breiðdalsvík á sunnudaginn. Þetta er búið að vera algjört veisluvor og sér ekki fyrir endan á því...... sem sagt 2 brúðkaup í sumar. Ekki misskilja mig ég elska það að fara í veislur ( með nesti) þetta er bara svo dj...dýrt, svo þarf maður náttúrulega að fá sér flottan sumarkjól.... sem er allt í lagi ég elska að kaupa mér föt eftir að ég komst í kjörþyngd. Þoli reyndar ekki ferðalag í ausandi rigningu og roki, en maður býr víst á Íslandi svo það þýðir ekkert að væla...Þangað til næst. Bæjó

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Sleptu því að versla sumarkjól,,,á austur og suðausturlandi er bara kuldaskýtur þessa dagana, já og rigning.

Runólfur Jónatan Hauksson, 9.5.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Brussan

Góða skemmtun ........gangtu hægt um gleðinnar dyr í nesti og nýjum kjól.

Brussan, 9.5.2008 kl. 23:29

3 Smámynd: María

Vonandi verður ferðin þín góð.

María, 10.5.2008 kl. 00:33

4 Smámynd: Marilyn

Úff Reykjavík - Hornafjörður, segj'ekki meir!

Marilyn, 10.5.2008 kl. 02:09

5 Smámynd: Helga Dóra

Hlakka til að fá ferðafréttir..... Góða fer....

Helga Dóra, 11.5.2008 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristborg Ingibergsdóttir

Höfundur

Kristborg Ingibergsdóttir
Kristborg Ingibergsdóttir
Skemmtilegasta dagmamman í bænum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Brúðkaup 070
  • DSC04961
  • Skvísurnar mínar
  • Íris Ósk

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband