4.5.2008 | 23:45
Fínn dagur
Jæja þá er dagur að kveldi kominn. Rættist heldur betur úr honum, kíkti í kaffi til verðandi brúðhjóna Aðalsteins og Lindu, fór svo heim með nammi handa karlinum. Fórum svo saman út í Hafnarfjörð, Gísli mágur var að koma frá Flórí brúnn og sætur, þeir gláptu á golf og við Eygló fórum í labbitúr og fengum okkur svo kaffi hjá Sigrúnu, þar sá ég feitasta kött sem ég hef séð hann er feitari en Dzuma hennar Eygló og er hann þó offitusjúklingur að mati dýralækna.Enda kominn í megrun. Jæja þá er best að koma sér í bólið.
Þangað til næst. Bæjó
Þangað til næst. Bæjó
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góða nótt og farðu vel með þig.
heyrðu annars!!!!! Agnes í GSA átti stelpu 3.mai og hefur fengið nafnið Hulda Valgerður
kv Sillan
Sillan (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 00:35
Hún Hulda Valgerður er líka algjört krútt........
Viktum ofan í köttinnn..... Ég vikta í hundinn 40 gr af hundamat tvisvar á dag.. og ekkert á milli mála nema vatn og einstaka grænmeti.......
Helga Dóra, 5.5.2008 kl. 11:47
Er til feitari köttur en Dzuma???? jahérna ég er nú bara orðlaus...
En annars til hamingju með bloggið þitt mamma mín :)
Íris Ósk (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.