1.2.2009 | 22:03
Guð er svo góður,,,,,,,,,,,,,
Ég er búin að eiga svo yndislega helgi. Var á fundum í Vídalínkirkju á laugardaginn frá kl 9-16 með yndislegu fólki. Um kvöldið borðaði ég svo frábæran mat með hóp af góðu fólki Í morgun var svo farið í með útlendingnum okkar í ferð, byrjuðum upp í Hellisheiðarvirkjun, svo var það Kerið og svo auðvitað Gullfoss og Geysir. Enduðum svo á því að borða saman matinn okkar upp í sumarbústað.
Alveg yndisleg helgi. Guð er svo góður. Leyfir mér að kynnast öllu þessu góða fólki. Svo er það mitt að viðhalda þessu góða sambandi við Guð og menn. Frekar væmin í dag, en það er í góðu lagi. Svona líður mér bara
Kærleikskveðjur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 1. febrúar 2009
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar