31.8.2008 | 22:28
Komin heim endurnærð
Þá er sælan búin. Ég átti ekki von á því að lyggja í sólbaði í 20 stiga hita eins og ég gerði í dag. Alveg búin að vera yndisleg helgi.
Það jafnast ekkert á við það að geta kúplað sig út úr öllu áreiti hérna í borginni og farið upp í sveit, legið í heitum potti, borðað yndislegan GSA mat, og sólað sig.
Það er svo gott að vera með Eygló systir, við höfðum góðan tíma bara tvær meðan karlarnir fóru í golf. Ég elska hana alveg óendanlega mikið.
Hlakka líka til að hitta allar sætustu stelpurnar í bænum annað kvöld.
Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 31. ágúst 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar