27.8.2008 | 23:49
Dagur 600
Í dag er ég búin ađ vera 600 daga í fráhaldi,,,,,,,,,,,ég er ekki ađ trúa ţessu. Mér finnst ég alveg frábćr :o)
Skellti mér ásamt 3 öđrum skvísum í Grindó í kvöld, frábćr fundur.
Ég er svo međvituđ um ţađ ađ mér líđur svona vel af ţví ađ ég er í fráhaldi og er ađ nota öll verkfćrin sem ég hef fengiđ. Sem eru, fundirnir, sporin, sponsorinn, sponsíurnar og síđast en ekki síst minn ćđri máttur.
Farin ađ sofa. Góđa nótt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 27. ágúst 2008
Um bloggiđ
Kristborg Ingibergsdóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar