21.8.2008 | 18:54
Hungurrrrrrrrrrrrr
Ég er svo hungruð að ég sit hérna í kóma, er sem sagt á fljótandi síðan í gær og þangað til á morgunn. Held að ég sé með einhver fráhvarfs einkenni, ég er með svolítinn höfuðverk og finnst allt vera eins og í þoku.
En mér tókst að halda sönsum í vinnunni í dag. Hefði samt ekki trúað því að ég þyldi þetta svona illa. Ég ætlaði í ræktina eftir vinnu en ég er alveg viss um að það hefði liðið yfir mig. Held mig sem sagt bara í Lazy Boy sófanum mínum og hreyfi mig ekki út.
Ætla að vera í fríi á morgun, þá getur maður horft á STRÁKANA OKKAR í handboltanum.
Þangað til næst bæjó og ÁFRAM ÍSLAND
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 21. ágúst 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar