25.7.2008 | 20:39
Heppin og hamingjusöm :o)
Ég er alltaf að fatta það betur og betur hvað ég er heppin ung kona. Ég á 3 yndisleg börn, yndislegasta mann í heimi, yndislega vini, yndislega fjölskyldu, yndislegan sponsor, og svo á ég yndislegt fráhald. Ég er í góðu vitundarsambandi við minn æðri mátt, annars væri lífið mitt ekki svona gott. Ef ég væri ekki búin að vinna sporin þá væri ég ekki á þessum stað. Það skiptir mig svo miklu máli að viðurkenna vanmáttinn, hreinsa til og viðhalda svo prógramið. Það geri ég með því að vigta og mæla matinn minn, hjálpa öðrum, stunda fundi, vera í þjónustu og iðka bæn og hugleiðslu. Ég hef öðlast svo mikið frelsi og svo mikla hugarró. Mér finnst ég hamingjusamasta og heppnasta kona í heimi. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. júlí 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar