1.7.2008 | 10:57
Frábært líf :o)
Þetta er dásamlegt líf........... enginn organdi börn, bara við gamla settið að sloppast og hafa það náðugt. Ég elska það líka að klæða mig í betri föt og fara út að spóka mig........... Hlakka líka svakalega til þegar ég get farið að spila golf, sem verður líklega í næstu viku. Átti mjög góðan dag í gær, kláraði síðast 9 sporið mitt :o) Var svo með henni Díönu vinkonu minni (systir) allan daginn, fórum í nokkrar (margar) búðir og svo bauð hún mér í geðveikt góða GSA pissu. Fórum við svo á fund og enduðum þennan frábæra dag hjá múttu. Mamma var bara hress, enda nýbúin að skreppa á æskuslóðir í Stykkishólm. Jæja nú ætla ég að fara að tjatta við kallinn. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 1. júlí 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar