5.6.2008 | 23:17
Golfmót vs Úlfljótsvatn
Þá er það fyrsta golfmót sumarsins og örugglega það eina hjá mér :o) Ég er nú ekki svo góð í golfi að ég tími að borga mig inn á mörg mót, finnst fínt að fara í svona hjónamót þá er það betri boltinn sem gildir...... sem sagt alltaf hans bolti :o) Verð í anda með vinkonum mínum á Úlfljótsvatni, þurfti að gera það upp við mig hvað ég ætti að gera.... valdi að vera með manninum mínum. Vona að við eigum öll góða helgi. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. júní 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar