4.6.2008 | 16:57
Hún á afmæli í dag........
Frumburðurinn á afmæli í dag, og ekki láta líða yfir ykkur hún er 26 ÁRA......sem þýðir að ég er allavega orðin fullorðin :o) Hún er nú samt bara litla stelpan mín :o)
Hefði þurft að æfa mig í golfi fyrir mótið um helgina en það er allt of hvasst..... allavega til þess að ég nenni. Friðrik minn ætlar í golf. Það verður einhver að vera heima hjá kisunum ;o)
Þangað til næst,bæjó
Hefði þurft að æfa mig í golfi fyrir mótið um helgina en það er allt of hvasst..... allavega til þess að ég nenni. Friðrik minn ætlar í golf. Það verður einhver að vera heima hjá kisunum ;o)
Þangað til næst,bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 4. júní 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar