22.6.2008 | 21:41
Tjaldvagn eða fellihýsi..... spurning
Komin heim eftir velheppnaða útilegu. Við hjónin leigðum okkur tjaldvagn í fyrrasumar og aftur í sumar, vorum að spá í að kaupa okkur svoleiðis, en...... svo vorum við í fellihýsinu með Díönu og Gretari um helgina og það er sko himinn og haf þarna á milli. Allavega förum við í tjaldvagnaferð í sumar, svo spáum við í hitt seinna. Það er alveg magnað hvað maður verður endurnærður á því að komast burt úr þessu áreiti hérna í bænum, þó svo að það sé ekki nema í einn sólahring. Við enduðum þetta svo í grilli hjá þeim hjónum og í sólbaði á frábæra pallinum þeirra. Núna er ég bara þreytt og alsæl. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 22. júní 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar