9.5.2008 | 19:48
Ferðahelgi framundan
Þá er ferðahelgin runnin upp... leiðin liggur til Hornafjarðar á morgun í fermingarveislu númer 5... hún er reyndar á Breiðdalsvík á sunnudaginn. Þetta er búið að vera algjört veisluvor og sér ekki fyrir endan á því...... sem sagt 2 brúðkaup í sumar. Ekki misskilja mig ég elska það að fara í veislur ( með nesti) þetta er bara svo dj...dýrt, svo þarf maður náttúrulega að fá sér flottan sumarkjól.... sem er allt í lagi ég elska að kaupa mér föt eftir að ég komst í kjörþyngd. Þoli reyndar ekki ferðalag í ausandi rigningu og roki, en maður býr víst á Íslandi svo það þýðir ekkert að væla...Þangað til næst. Bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 9. maí 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar