18.5.2008 | 01:23
Þreytt en ánægð
Er alveg rosalega ánægð eftir kvöldið með GSA vinkonum mínum. Þetta eru náttúrulega skemmtilegustu stelpurnar í bænum. Þemað átti að vera glamúr og glimmer en var aðeins meira svona krulluþema.... rosaflott, hefði viljað vera með hár eins og Helga Dóra. Ella Sigga og Guðrún Vaka voru nú mestu glamúrin ekkert smá flottar.
Ég verð að hætta núna, er hætt að sjá á skjáinn fyrir þreytu. Ætla að fara að sofa með risa bros á vör. Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Ég verð að hætta núna, er hætt að sjá á skjáinn fyrir þreytu. Ætla að fara að sofa með risa bros á vör. Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 18. maí 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar