13.5.2008 | 20:02
Alveg rugluð
Nú er ég alveg búin að vera rugluð í hausnum, vissi ekki hvað ég ætti að gera eftir vinnu.... átti ég að fara í ræktina, í golf, út að labba eða bara eitthvað í heimsókn,......... sem sagt mér leiddist
en svo hringdi Díana vinkona og bauð mér í leikhús..... jibbý málið var leist, en viti menn leiksýningunni var frestað til föstudags arrrrrrrrrrrg
en einn ljós punktur ég veit hvað ég geri á föstudaginn
En allavega núna ákvað ég að hanga bara í tölvunni. Þangað til næst, bæjó



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 13. maí 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar