4.12.2008 | 23:42
Dagur 700 :o)
Já sæll eigum við að ræða það eitthvað Ég er sem sagt búin að vera í fráhaldi í 700 daga.
Sem er bara snilld. En þetta hefði ég ekki geta gert ein og í mínum mætti
Jæja við Íris mín fórum í smá jólagjafaleiðangur áðan svo við erum langt komnar með það.
Þarf svo að fara að haugast til að baka þessar tvær sortir sem ég ætla að baka. Það er nú allt og sumt sem þessar dúllur fara fram á og jú svo auðvitað ísinn góða, ég verð nú að búa hann til handa þeim. Ég fæ mér svo náttúrulega jólaís keysaraynjunnar.
Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 4. desember 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar