22.12.2008 | 00:44
Yndislegur dagur.
Já við hjónakornin eigum 6 ára brúðkaupsafmæli í dag Vorum með jólakaffi fyrir fjölskyldumeðlimi og var það alveg dásamlegt. Dagurinn byrjaði á því að minn heittelskaði vakti mig með minni yndislegu morgunverðar skonsu. Og svo gaf hann mér peysu í tilefni dagsins.
Ég skrapp svo á fund í hádeginu og svo var farið að skreyta kökur og búa til súkkulaði.
Það tilheyrir að fá heitt súkkulaði með rjóma á svona dögum. Ég aftur á móti fékk mér aftur skonsuna góðu og gott kaffi
Núna bíður maður bara eftir skötunni sem Aðalsteinn mágur og Linda ætla að bjóða okkur í á Þorláksmessu namminamm.
Ef ég skyldi ekki nenna að blogg aftur fyrir jól, þá segi ég GLEÐILEG JÓL og hafið það sem allra best yfir þessa helgu hátíð.
Knús knús
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 22. desember 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar