1.12.2008 | 23:04
Jólaljósin yndislegu,,,
O ég elska jólaljósin finnst svo gaman að sjá öll fallegu ljósin. Ég er sem sagt búin að setja upp jólaljósin mín og skreyta smá. Það birtir eitthvað svo yfir öllu.
Mér finnst svo dásamlegt að koma fram á morgnana þegar jólaljósin eru kveikt, sitja með yndislegum manninum mínum og borða pönnsuna mína og drekka morgunkaffið mitt, svona áður en rómantíkin hverfur og húsið fyllist af börnum Nei nei bara grín þau eru yndisleg þessar elskur.
En nú ætla ég ekki að vaka lengur og bíð bara góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. desember 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar