19.11.2008 | 21:03
Góður dagur,,,,,,,,,
Já þessi dagur er búin að vera mjög fínn, frekar rólegt í vinnunni "bara" sex börn mættu. Það er svo notalegt að vera að vinna heima og það með elskunni sinni. Við gátum bara spjallað og haft það huggulegt.
Svo hitti ég vinkonu mína á skypinu, hún býr í Danmörku. Það er alltaf svo yndislegt að tala við hana, hún er svo góð og hlý manneskja. Við þekktumst í gamla daga, en týndumst svo og erum nýbúnar að endurnýja kynnin. Mér finnst ég svo heppin að hafa fundið hana aftur. Þökk sé blogginu :o)
Er að fara í smá aðgerð í fyrramálið, finn fyrir smá kvíða. Verð bara að leggja þetta í hendurnar á mínum æðri mætti.
Er sem sagt hamingjusöm, glöð og frjáls.
Þangað til næst, bæjó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. nóvember 2008
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar