31.5.2008 | 11:37
Eigingjörn eða ekki?????????????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.5.2008 | 23:24
Vinkonukvöld.
Og við erum búnar að eiga æðislega skemmtilegt kvöld, mikið skrafað um brjóstastækkanir og fitusog....... og sitt hvað fleira. Langar geðveikt í nýtt matarstell..... er að hugsa um að skoða það á morgun.
Jæja best að fylgjast með fegurðinni á skjá einum. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 16:43
Þakklæti????
Systir mín var að greinast með MS og sonur hennar með æxli í mjöðm. Já ég er svo þakklát fyrir allt mitt. Ég ætla að einbeita mér að því að þakka fyrir mig. Og svo ætla ég að vera betri við systir mína, sem er litla systir mín þó hún sé 40 ára. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2008 | 22:57
Missti af sólinni í dag :o(
Mér finnst það alveg merkilegt að þessi veikindi mín hafa ekki áhrif á fráhaldið mitt, það er vegna þess að ég er í góðu sambandi við minn æðri mátt. Ég les á morgnana í 24stunda bókinni og Ég er innra með þér og fer með bænirnar mínar, þess vegna kemst ég í gegnum þetta, því það er ömurlegt að vera alltaf veikur. En ekki meira væl. Fráhaldið er það mikilvægasta í lífi mínu. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.5.2008 | 22:55
14 sæti!!!!!!!
Er búin að vera ein heima í kvöld með kisunum mínum, finnst það frábært.
Ég var að hugsa um hvað sambandið mitt við börnin mín er orðið frábært, þau eru náttúrulega orðin fullorðin, og kannski er það vegna þess að ég sætti mig við það og sleppti tökunum sem sambandið varð svona gott. Stelpurnar mínar fóru báðar í bústað um helgina, ekki saman samt, en þær eru báðar búnar að gefa sér tíma til að hringja í múttu og láta vita af sér og bara til að heyra í mér. Hann Palli minn hringir ekki kerlinguna, en ég hringi bara í hann þessa elsku. Jæja þá er best að fara að halla sér á koddann. Þangað til næst, bæjó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.5.2008 | 22:45
Áfram Ísland
Kompan orðin fín og ég komin í betra samband við minn æðri mátt. Fer sælmað sofa :o)
Rosastolt af júróvisíonparinu okkar. Þangað til næst, bæjó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2008 | 16:56
Kompudagur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2008 | 21:45
MEISTARAR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
19.5.2008 | 23:40
Gott að komast á fund
Ég er eitthvað að klúðra svefninum mínum, fer allt of seint að sofa ;o( Talandi um að einhver sé veikur í hausnum
Verð að bæta mig þar. Sem sagt GÓÐA NÓTT. Þangað til næst,bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.5.2008 | 00:06
Fyrst golfhringurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.5.2008 | 01:23
Þreytt en ánægð
Ég verð að hætta núna, er hætt að sjá á skjáinn fyrir þreytu. Ætla að fara að sofa með risa bros á vör. Þangað til næst, góða nótt og bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.5.2008 | 12:38
Hressari....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.5.2008 | 20:02
Alveg rugluð



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.5.2008 | 22:16
Komin heim...
Jæja þá er þessi yndislega ferðahelgi að baki... fórum til Hornafjarðar á laugardaginn og tókum tengdó með. Vorum komin til Grétu og Inga kl. ca 17, það er nú alveg dásamlegt að vera hjá þeim, þau eru bæði svo yndislegt fólk. Á sunnudeginum var svo haldið til Breiðdalsvíkur í fermingu og alveg óvænta skírn Sandra lét skíra Hrannar Inga. Það var matur í veislunni þannig að ég þurfti ekki að borða nestið mitt... Fórum svo aftur til Hafnar og heimsóttum Söndru Lind í nýja húsið hennar, alveg rosa stórt og fínt hús, maður á örugglega eftir að snýkja sér gistingu hjá henni seinna. Nú svo fórum við heim til Inga og Grétu og auðvitað beint í heita pottinn...... Við komum heim í dag kl. 19:30. Ég var svo þreytt eftir ferðina að ég nennti ekki á fund En þessi helgi var alveg dásamleg, ég var með allt með mér matarlega séð sem er kannski ekki til á öllum heimilum, eins og t.d hveitikím, sojamjöl og xylitol (svo var þetta allt til) Fráhaldið mitt er það mikilvægasta hjá mér og mér tókst að vigta og mæla 3 máltíðir á dag en þetta var stundum erfitt því það var allt fljótandi í óhollustu alla helgina
En ég er algjör hetja
Best að hætta núna áður en ég missi mig í grobbi.Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.5.2008 | 19:48
Ferðahelgi framundan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.5.2008 | 21:07
Fínn dagur
Já og svo skellti gellan sér í ræktina, hef ekki mikið stundað það síðan ég fór í fráhald kannski af því mér hefur ekki fundist ég þurfa þess, en alltaf er það nú samt gott eftir á, svo er gufan svo rosalega góð.
Langar rosalega í nudd, er að hugsa um að blikka kallinn og fá gott herðanudd ( allavega byrja á því) Jæja nóg um það. Þangað til næst, bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2008 | 17:06
Hvað er í gangi..........
Ég er nú alveg komin með upp í kok á þessum flensum... Núna er ÆLUPEST... karlinn nældi sér í hana , eitt barnið sent heim með æluna og hin frekar geðstirð í dag. Þakka mikið fyrir morgunhugleiðslu og morgunbænir, það er það sem kemur mér í gegnum svona daga án þess að ég tapi geðinu Er að bíða eftir konu sem er að spá í pláss hjá mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.5.2008 | 23:06
K-bekkurinn
já hann er soldið spes þessi k-bekkur sem ég var í, við erum dugleg að hittast og það merkilega er að kennarinn okkar hætti að kenna þegar við vorum búin með grunnskólann og gerðist prestur(kannski ekkert skrítið) og hún er mjög oft með í hitting, En hvað um það við stelpurnar ákváðum að hittast í dag á Grand hótel og það var alveg rosalega gaman, mikið hlegið.
Nú svo var það GSA fundur í kvöld, sem er náttúrulega lífsgjöfin mín, og alveg yndislegt að hitta allar þessar flottu stelpur. Þangað til næst. Bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Kristborg Ingibergsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar